Reykjavíkurmótið var haldið í dag hjá Judódeild Ármanns í Laugardal. Keppendur voru frá Reykjavíkurfélögunum þremur þ.e. Judódeild Ármanns, Judódeild ÍR og Judófélagi Reykjavíkur. Keppt var í öllum aldursflokkum og voru þátttakendur tuttugu og fimm sem var í slakara lagi eins og reyndar undanfarin ár og þurfum við að gera skurk í því að iðkendur taki þátt í þessu móti sem og öðrum. Í karlaflokki var einn sameinaður flokkur, -73 og -81 kg og sigraði Gísli Egilson þann flokk örugglega og í kvennaflokki -70 kg sigraði Ingunn Sigurðardóttir og Árni Lund sem keppti í U21 sigraði einnig örugglega sameinaðann flokk -90 og -100 kg svo eitthvað sé nefnt en hér eru öll úrslitin og nokkrar myndir frá mótinu.
Ingunn og Aleksandra Oddur og Mark Aðalsteinn og Mikael Feðgarnir Rúnar og Daníel Nokkrir JR ingar Björn, Ármann, Gunnar, Gísli og Óskar Helga, Ari og Árni Mark og Oddur Aleksandra og Helga
Ingunn og AleksandraKjartan og Benedikt
Kjartan og Benedikt
Aleksandra og HelgaYoshihiko og Pétur (Piotr)
Rúnar og Daníel-81 kg Oddur, Gísli og Kjartan -70 kg Ingunn og Helga U13 -42 kg Aðalsteinn, Mikael og Henrik U13 -60 kg Árni, Daron og Kenny U15 -90 kg Rúnar og Skarphéðinn U18 +90 kg Aron og Jakub U18 -73 kg Benedikt og Kjartan
U21 -73 kg Benedikt og Kjartan
U21 -100 kg Jakub, Árni Lund og AronNokkrir verðlaunahafar úr U13 og U15
Fv. Aðalsteinn, Mikael, Árni, Skarphéðinn og Daron