RIG – Sameiginleg æfing

Judodeild Ármanns/Skellur Engjavegi 7, Reykjavík, Iceland

Daginn eftir Reykjavík Judo Open verður haldin sameiginleg æfing frá kl. 10-12 hjá Judodeild Ármanns í Laugardal með öllum keppendum mótsins. Þjálfari verður Petr Lancina, landsliðsþjálfari Tékklands.

Danish Open 2018

Danish Open 2018 verður haldið í Vejle í Danmörku dagana 10 - 13 febrúar 2018. Friday 9th February 2018 12.00 - 18.00 Arrival of delegations, registrations, accreditations 17.00 - 18.00 Non official weigh in for the competition 10th February 18.00 - 20.00 Official weigh in for the competition 10th February 20.00 Referees ́ meeting Saturday 10th

Íslandsmeistaramót karla og kvenna 2019

https://ja.is/kort/?d=hashid%3AvM6gg&x=359950&y=407357&z=8&type=map Engjavegur 7, Reykjavík, Iceland

Mótið verður haldið í Laugardalshöllinni og hefst kl. 10 og ætti að vera lokið um kl. 16

Dómaranámskeið JSÍ

Judofélag Reykjavíkur Ármúla 17a, Reykjavík, Iceland

Námskeiðið verður haldið hjá Judofélagi Reykjavíkur og hefst kl. 20:30

Reykjavík Judo Open (RIG)

Laugardalshöll Engjavegi 8, Reykjavík, Iceland

Reykjavík Judo Open er hluti af RIG leikunum

Vormót seniora

Judofélag Reykjavíkur Ármúla 17a, Reykjavík, Iceland

Vormót JSÍ í seniora flokki þ.e. 15 ára og eldri verður haldið í JR 26. mars.Þeir JR- ingar sem ætla að keppa sendi skráningu til JR fyrir kl. 21:00 mánudaginn 21. mars.

Copenhagen Open 2022

Holmbladsgade 71 – 2300 Copenhagen, Denmark Holmbladsgade 71, Copenhagen, Denmark

Copenhagen Open U12/U15/U18/U21. Mótið er laugardaginn 16. apríl og æfingabúðir fyrir þá sem það vilja 17-18. apríl. Þeir JR- ingar sem hafa áhuga á því að taka þátt ræði það við þjálfara og sendi skráningu til JR fyrir miðnætti 21. mars.

Norðurlandamótið 2022

Íþróttahúsið Digranes Skálaheiði, kópavogur, Iceland

Norðurlandamótið U18, U21, Veterans 30+ og Seniorar og sveitakeppni verður haldið á Íslandi dagana 23-24 apríl. Þeir sem áhuga hafa á því að keppa ræði það við þjálfara sína sem sjá um skráningu til JSÍ.