Ef þú viltu pófa Judo hafðu þá samband

Ef þig langar að prófa judo hafðu þá samband í síma 588-3200 eða sendu tölvupóst á jr@judo.is Allir fá ókeypis prufutíma og það er í góðu lagi að mæta í fyrstu tíma í bol  og síðum íþróttabuxum ef þú átt ekki judobúning eða eitthvað svipað en judobúningar fást í klúbbnum.

Kennsla á vorönn hefst alla jafnan fyrstu vikuna í  janúar og haustönnin fyrstu vikuna í september. Þó að námskeið sé hafið þá er oftast hægt að bætast í hópinn. Láttu sjá þig.

Næstu námskeið

Byrjendur og framhald Skráning hér