Úrslit Íslandsmeistarmóts seniora 2021

Skemmtilegu og spennandi Íslandsmeistaramóti sem haldið var í íþróttahúsinu Digranes í Kópavogi í dag lauk með því að ellefu Íslandmeistarar voru krýndir. Af þessum ellefu voru fjórir að vinna sinn fyrsta