Úrslit frá EO Luxembourg

Það var ekki góður dagur í dag sem þeir félagar Árni Pétur Lund og Ægir Valsson áttu á European Open í Luxembourg. Báðir töpuðu þeir því miður sinni fyrstu viðureign og voru þar með úr leik. Ægir átti fyrstu viðureign mótsins og mætti hann Leso Kvirikashvili frá Azerbaijan. Ægir er vanur því hér heima að geta … Continue reading Úrslit frá EO Luxembourg