Úrslit Afmælismóts JSÍ 2021 í yngri flokkum

Afmælismót JSÍ í aldursflokkum U13, U15, U18 og U21 árs var haldið í æfingasal Judofélags Reykjavíkur laugardaginn 13. febrúar. Margir keppendur okkar JR- inga voru að taka þátt í sínu fyrsta