Úrslit Afmælismóts JR 2021 – yngri flokkar

Afmælismót JR í yngri aldursflokkum var haldið í gær laugardaginn 23. okt. Þátttakendur voru rúmlega fimmtíu og komu þeir frá sex judoklúbbum. Fyrir utan keppendur frá JR þá voru keppendur