Tvö gull til JR á Reykjavík Judo Open 2020

Ingunn Rut Sigurðardóttir og Zaza Simonishvili sigruðu örugglega á Reykjavík Judo Open sem haldið var á laugardaginn. Ingunn sigraði alla sína andstæðinga í -78 kg flokknum á ippon og það