Sveinbjörn komst í 16 manna úrslit

Þá eru tveir af þremur keppnisdögum lokið á Tbilisi Grand Slam 2021.  Sveinbjörn Iura keppti í dag og mætti Theodoros Demourtsidis frá Grikklandi í þrjátíu og tveggja manna útslætti. Þetta var hörkuviðureign