Sveinbjörn komst ekki áfram á GS Osaka

Því miður tapaði Sveinbjörn Iura glímunni sinni gegn Akmal Murodov frá Tajikistan á Osaka Grand Slam í nótt og féll þar með úr keppni. Þetta var hörkuviðureign og hart barist um