Sveinbjörn komst því miður ekki áfram á EM

Þá er keppni lokið hjá Sveinbirni Iura á Evrópumótinu að þessu sinni. Því miður komst hann ekki áfram en hann tapaði viðureign sinni gegn Ivaylo Ivanov frá Búlgaríu en Ivaylo komst hins vegar alla leið í úrslitin og endaði með silfrið. Sveinbjörn fékk shido eftir tæpa mínútu fyrir að fara út fyrir völlinn og stuttu seinna var … Continue reading Sveinbjörn komst því miður ekki áfram á EM