Sveinbjörn hefur lokið keppni í Ísrael

Sveinbjörn Iura keppti í dag á Tel Aviv Grand Prix og mætti þar Yusup Bekmurzaev frá Hvíta Rússlandi (BLR). Þetta var hörku viðureign sem því miður lauk með sigri Yusup eftir fullan glímutíma og þar með var keppni lokið hjá Sveinbirni. Yusup skoraði wazaari eftir rúma mínútu og vinnur á því kasti. Hann hinsvegar fékk á sig tvö … Continue reading Sveinbjörn hefur lokið keppni í Ísrael