Sveinbjörn hefur lokið keppni í Ísrael

Sveinbjörn Iura keppti í dag á Tel Aviv Grand Prix og mætti þar Yusup Bekmurzaev frá Hvíta Rússlandi (BLR). Þetta var hörku viðureign sem því miður lauk með sigri Yusup eftir fullan glímutíma