JR með 9 gullverðlaun á Vormóti JSÍ 2019

Það voru rúmlega áttatíu keppendur sem tóku þátt í vel heppnuðu Vormóti JSÍ í yngri aldursflokkum á Akureyri í dag. Mótið var í umsjón KA og fórst þeim það vel