Keppni lokið hjá U17 á Open Twents

Open Twents í Enschede er orðið eitt fjölmennasta mótið sem haldið er í Hollandi með 1100 þátttakendum frá sex þjóðum og í dag kepptu 400 þeirra í aldursflokknum U17.  Allir bestu keppendur Hollands voru á meðal þáttakenda en þetta er úrtökumót fyrir þá til þess að komast í landslið og fá rétt til þess að keppa … Continue reading Keppni lokið hjá U17 á Open Twents