Ingunn og Kjartan með silfur á Opna Finnska

Ingunn Sigurðardóttir og Kjartan Hreiðarsson unnu til silfurverðlauna á Opna Finnska í Turku í dag. Keppendur okkar komu seint á keppnisstað í gær þar sem það stóð illa á flugi