Helena með bronsverðlaun á Den Helder

Helena Bjarnadóttir vann til bronsverðlauna í dag á Den Helder í Hollandi í U10 +42 kg. Til hamingju Helena. Það gekk upp til hópa mjög vel hjá krökkunum í Den Helder