JR með 10 gull á Haustmóti yngri 2020

Haustmóti JSÍ í yngri aldursflokkum (U13/U15/U18/U21 árs) fór fram í gær laugardaginn 3. október. Þátttakendur voru þrjátíu og fjórir frá fjórum klúbbum auk þess sem einn keppti undir merkjum JSÍ.