Egill tapaði fyrir verðandi heimsmeistara

Egill Blöndal keppti í 90 kg flokknum í morgun á heimsmeistaramótinu í Baku og mætti þar Qaisar Khan (PAK). Egill var vel stemmdur og stjórnaði þeirri viðureign frá upphafi og eftir umþað bil eina og hálfa mínútu var hann búinn að sigra Qaisar en hann sótti inn í bragð sem misheppnaðist og lentu þeir í … Continue reading Egill tapaði fyrir verðandi heimsmeistara