Egill og Sveinbjörn, keppni lokið í Zagreb

Þá er keppni lokið hjá Agli Blöndal og Sveinbirni Iura á Zagreb Grand Prix 2019. Sveinbjörn mætti Timo Cavelius frá Þýskalandi í -81 kg flokknum og tapaði þeirri glímu á ippon