Egill með brons í Skotlandi

Þeir félagar Egill Blöndal og Breki Bernharðsson frá Judodeild Selfoss kepptu á Opna Skoska í gær og stóðu sig býsna vel en Egill varð í þriðja sæti sem er frábært.