Afmælismót JSÍ 2020 – úrslit

Afmælismót JSÍ í yngri aldursflokkum ( U13, U15, U18 og U21 árs) var haldið síðastliðinn laugardag (15. febrúar) hjá Júdofélagi Reykjavíkur. Óhætt er að segja að það hafi gengið vel