Úrslit Haustmóts karla og kvenna 2018

Haustmót seniora 2018 var haldið á Selfossi 20. október s.l. Keppendur voru um þrjátíu manns frá fimm klúbbum. Úrslitin voru nánast eftir bókinni og unnu gullverðlaunahafarnir allar sínar viðureignir nokkuð