Úrslit EM lögreglumanna 2019

Bjarni Skúlason hefði getað verið heppnari með dráttinn en hann mætti Boris Georgiev frá Búlgaríu í fyrstu viðureign og varð að játa sig sigraðan þegar 26 sekúndur voru eftir af