Sveinbjörn féll úr keppni í Kína

Því miður tapaði Sveinbjörn Iura viðureigninni á Grand Prix Hohhot í Kína gegn Rigaqi Nai.  Sveinbjörn byrjaði mjög vel og skoraði fljótlega wazaari. Hann virkaði sterkari aðilinn og stjórnaði glímunni en einhvernveginn þá tókst honum ekki að halda einbeitingunni og Rigaqi skoraði líka wazaari og jafnaði viðureignina og skoraði síðan aftur wazaari með seoinage kasti og … Continue reading Sveinbjörn féll úr keppni í Kína