Sveinbjörn með brons í Hong Kong

Sveinbjörn Iura keppti í nótt á Hong Kong Asian Open og sat hann hjá í fyrstu umferð en mætti svo Kamon Saithongkaew frá Thailandi og sigraði Sveinbjörn hann eftir 44 sekúndur. Næst mætti hann David Gabaidze frá Rússlandi og var það hörkuviðureign sem lauk með sigri Rússans eftir tæpar þrjár mínútur og höfðu þá báðir fengið sitthvort … Continue reading Sveinbjörn með brons í Hong Kong