Sveinbjörn með brons í Hong Kong

Sveinbjörn Iura keppti í nótt á Hong Kong Asian Open og sat hann hjá í fyrstu umferð en mætti svo Kamon Saithongkaew frá Thailandi og sigraði Sveinbjörn hann eftir 44 sekúndur. Næst