Silfur og brons í Cardiff

Þeir Jón Þór Þórarinsson og Hermann Unnarsson fóru með sjö manna hóp á Welsh Open Junior & Senior Championships 2017 sem fram fór í gær í Cardiff. Þar unnu til verðlauna þeir Alexander Heiðarsson og Egill Blöndal en Alexander varð í öðru sæti í U21 árs í -55 kg flokki og Egill í þriðja sæti í … Continue reading Silfur og brons í Cardiff