Reykjavíkurmeistaramótið 2018 – Úrslit

Reykjavíkurmótið var haldið í dag hjá Judódeild Ármanns í Laugardal. Keppendur voru frá Reykjavíkurfélögunum þremur þ.e. Judódeild Ármanns, Judódeild ÍR  og Judófélagi Reykjavíkur. Keppt var í öllum aldursflokkum og voru