Osaka Grand Slam 2018 lokið

Það var frábær árangur hjá Sveinbirni Iura (-81 kg) er hann komst í þriðju umferð á Osaka Grand Slam í nótt. Hann byrjaði á því að leggja Turciosel frá El Salvador í hörku glímu og sigraði hann þegar um ein mínúta var eftir en var þá komin með Turciosel í fastatak sem gafst hann upp. … Continue reading Osaka Grand Slam 2018 lokið