Keppni lokið í Paks, Björn dæmdi bronsglímu

Það gekk ekki alveg nógu vel hjá okkar mönnum á Junior European Cup í Paks um helgina. Úlfur átti fyrstu viðureign gegn Denis Turac frá Slovakíu og tapaði hann þeirri glímu eftir