Keppni lokið í Glasgow

Því miður komust okkar menn ekki áfram í dag á European Judo Open í Glasgow. Sveinbjörn mætti Victor Busch frá Svíþjóð og gat sú viðureign farið á báða bóga en þeir hafa lent saman áður og skipst á að vinna. Victor hafði betur núna en viðureign þeirra hafði staðið í þrjár mínútur og hvorgur náð … Continue reading Keppni lokið í Glasgow