Keppni lokið í Bratislava

Þá er European Judo Cup í Bratislava lokið, þetta var geysisterkt mót og fjölmennt en keppendur voru alls 365 frá 36 þjóðum. Egill mætti Olle Mattsson frá Svíþjóð í -90 kg flokknum, þegar um ein og hálf mínúta var liðinn af glímunni reyndi Olle fórnarbragð sem að mistókst og komst Egill í ákjósanlega stöðu og … Continue reading Keppni lokið í Bratislava