Keppni lokið hjá Hrafni og Alexander í Berlín

Í gær keppti Alexander Heiðarsson -66 flokknum á Junior European Judo Cup í Berlín og mætti hann Falk Biedermann frá Þýskalandi. Þetta var hörku viðureign sem lauk með sigri þjóðverjans með Sankaku- jime þegar um 40 sekúndur voru eftir af viðureigninni en hann hafði þá áður skorað wazaari. Í dag keppti svo Hrafn Arnarsson -90 kg flokknum og … Continue reading Keppni lokið hjá Hrafni og Alexander í Berlín