JR með fimm gullverðlaun á RIG 2021

Það voru fimmtán þátttakendur frá Judofélagi Reykjavíkur sem kepptu á Reykjavík Judo Open sem haldið var 30. jan. 2021 í Laugardalshöllinni og þar af voru sex þeirra á aldrinum 15-16