Jólamót/Afmælismót JR 2019 senioraflokkur

Jólamót JR/Afmælismót í senioraflokkum var haldið föstudaginn 13. desember. Keppt var í tveimur flokkum karla og tveimur kvenna. Þetta mót var fyrst haldið 2006 og er þetta þá það fjórtánda. Í kvennaflokkum hefur verið keppt í -57 kg og +57 kg en í karlaflokkum -66, -73, -81, -90 og +90 kg. Keppt er um farandbikara … Continue reading Jólamót/Afmælismót JR 2019 senioraflokkur