HM Búdapest – Sveinbjörn lokið keppni

Sveinbjörn Iura hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu sem haldið er í Búdapest þessa dagana en það hófst 6. júní og lýkur 13. júní. Sveinbjörn keppti í gær í 81 kg flokknum