Gull og brons á SWOP í dag

Á Opna Sænska í dag í aldursflokki U21 árs sigraði Úlfur Böðvarsson 90 kg flokkinn og Árni Lund varð þriðji í -81 kg flokki. Þetta var öruggur sigur hjá Úlfi