EM lokið – hér eru viðureignir okkar manna

Þeir félagar Þormóður, Logi og Egill stóðu sig með sóma á Evrópumeistaramótinu sl. helgi. Það var vitað að andstæðingarnir yrðu öflugir og líkurnar væru ekki okkar megin. Logi keppti fyrstur