Egill með gull í Bretlandi

Egill Blöndal keppti á Southern Area Senior Open laugardaginn 2. júní sl. Í flokknum hans -90 kg voru fimm keppendur og keppti hann því við fjóra andstæðinga sem hann vann