Breki komst í 16 manna úrslit í Hong Kong

Síðasta mót ársins erlendis hjá okkar keppendum var þátttaka þeirra Breka Bernhardssonar (-73 kg) og Sveinbjörns Iura (-81 kg) á Asian Judo Open Hong Kong 2018. Breki sem keppti á laugardeginum var þarna líklegast að keppa á sínu sterkasta móti til þessa og byrjaði mjög vel en hann mætti heimamanninum Ho Ting Lee (HKG) sem hann … Continue reading Breki komst í 16 manna úrslit í Hong Kong