Alexander keppti á EC juniora í Póllandi

Junior European Judo Cup í Poznan í Póllandi hófst í dag og er Alexander Heiðarsson -66 kg á meðal þátttakenda. Keppendur karla eru 113 og 66 konur eða alls 179 keppendur frá