Námskeið

Kennsla á haustönn 2017 hefst 4. september samkvæmt stundaskrá.

Tvö sex vikna byrjendanámskeið fyrir 15 ára og eldri verða haldin fyrir áramót.
Það fyrra hefst 4. sept og lýkur 14. okt. og það næsta hefst 16. okt. og lýkur 18. nóv.
Að þeim loknum fara iðkendur í framhaldsflokk.
Byrjendanámskeiðið kostar 20.000 kr.

Öll önnur námskeið og í  öllum aldurshópum eru frá september byrjun og fram í miðjan desember.

Til að skrá þig eða barnið þitt í byrjenda- eða framhaldsnámskeið hjá Júdófélagi Reykjavíkur sendu þá tölvupóst á netfangið jr@judo.is og láta koma fram í skráningunni nafn, kennitölu og símanúmer eða hafðu samband í síma 588-3200.